Ég var að hlusta á útvarpið á leiðinni í vinnuna í morgun eins og svo oft áður… var búin að flakka e-ð á milli stöðva þegar ég dett niður á viðtal í Zúúúper við Bubba Mortens. Hann var e-ð að tala um nýtt lag og Egó. *úúú* spennó! alveg þar til lagið fór í spilun……