mér finnst eins og ég sé búin að vera að vanrækja þessa síðu frekar lengi … yfirleitt hefur verið góður möguleiki fyrir mig á að fletta upp í færslunum hérna svipað og í dagbók ef eitthvað hefur verið að gerast en ég rak mig á það þegar ég var að gera annálinn fyrir síðasta ár…