Litli strákurinn minn er núna búinn að mæta á leikskólann alla vikuna og standa sig eins og hetja! Fóstrurnar eru svo ánægðar með hann að hann hefur fengið að vera lengur næstum því daglega og það hefur ekki verið neitt vandamál að skilja hann eftir á morgnana 🙂 Ég er bara stolt af litla pjakknum…