Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

leikskólastrákurinn

Posted on 06/02/2009 by Dagný Ásta

Litli strákurinn minn er núna búinn að mæta á leikskólann alla vikuna og standa sig eins og hetja! Fóstrurnar eru svo ánægðar með hann að hann hefur fengið að vera lengur næstum því daglega og það hefur ekki verið neitt vandamál að skilja hann eftir á morgnana 🙂

Ég er bara stolt af litla pjakknum okkar 🙂

2 thoughts on “leikskólastrákurinn”

  1. Magnús R says:
    10/02/2009 at 17:13

    Frábært að heyra. Svona á þetta að vera.

  2. Solla frænka says:
    11/02/2009 at 21:36

    Til hamingju með drenginn, en hver passar ömmu og afa núna? :a:

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme