Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

absúrd

Posted on 19/02/200919/02/2009 by Dagný Ásta

Ég var að hlusta á útvarpið á leiðinni í vinnuna í morgun eins og svo oft áður… var búin að flakka e-ð á milli stöðva þegar ég dett niður á viðtal í Zúúúper við Bubba Mortens. Hann var e-ð að tala um nýtt lag og Egó.

*úúú* spennó!

alveg þar til lagið fór í spilun… Ég get svo svarið það lagið byrjaði næstum því eins og Mamma mia með Abba!!!!! Þegar lagið, “Í hjarta mér”,  var búið þá hélt spjallið aðeins áfram og einn þáttastjórnandinn kom með það komment að þetta hljómaði nú svolítið Abbalega… Bubbi varð frekar uppveðraður og þakkaði kærlega fyrir samlíkinguna, það væri einmitt það sem hann hefði verið að leitast eftir :hmm:   í alvöru???

Ég vil gamla Egó aftur takk!

2 thoughts on “absúrd”

  1. iðunn says:
    20/02/2009 at 22:18

    Var hann virkilega að reyna að nálgast ABBA? 😀 það sem einn maður getur breyst á ekki lengri tíma 😉

  2. Dagný Ásta says:
    21/02/2009 at 09:14

    kannski fór það endanlega með hann að giftast fegurðardrottningu… what do I know :hmm:

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme