Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

í ágúst…

Posted on 14/02/200916/02/2009 by Dagný Ásta

Ég er að fá smá svona svomikiðaðgera tilfinningu allt of snemma. Ég var nefnilega að færa inn á dagatalið mitt afmælisdaga og viðburði sem ég veit að eiga sér stað á árinu og tók eftir því að ágústmánuður er alveg þétt setinn. Þetta er alveg hreint ótrúlegt!

Það eiga nokkrir sem ég þekki eða þekkti afmæli þarna alveg í blábyrjun mánaðarins. Steini afi heitinn hefði átt afmæli þann 4 og hefði orðið 105 ára ef hann væri á lífi, Þura amma hefði líka átt afmæli í ágúst og svo erum við 3 sem deilum sama deginum í fjölskyldunni 🙂

úff ég var búin að skrifa upp gróflega nokkra hérna í röð en ég held að það sé mun þægilegra yfirlit að skrifa þetta í lista.

4. Steini afi
6. Andrew frændi
8. Gaypride
10. ég, Kolla frænka og Valur Örn frændi
10. bumbóz  litla systkini Olla væntanlegt
11. Sigurborg amma (Leifs)
13. Sirrý skvís og Helga Björg frænka
14. Davíð Geir frændi
18. Alfreð frændi
20. Samantha frænka
22. Menningarnótt
24. Anna Elísabet frænka
26. Lúðvík Snær
27. Lára María frænka & Steini frændi
28. Helga Björk frænka
29. Amma Þura
30. Magga Eyjólfs

ég veit að ég er að sleppa einhverjum afmælisdögum en mér finnst þetta samt heill heillingur og fáir dagar sem falla úr.

7 thoughts on “í ágúst…”

  1. Hrönn says:
    17/02/2009 at 18:22

    Hvað segirðu að gerist 10. ágúst annað en að þú átt afmæli???? Er von á einhverjum þá?

  2. Dagný Ásta says:
    17/02/2009 at 18:26

    það er alveg spurning sko!!!!
    kannski þá, kannski aðeins seinna eða aðeins fyrr.. samt ólíklegt að pabbi þinn fái stóra afmælisgjöf :a:

  3. Hulda says:
    18/02/2009 at 13:48

    Til hamingju!! En gaman 😀

    Ætlaði að commenta á þetta í fyrradag en gat þá ekki sett neitt comment inn…. undarlegt..

  4. Dagný Ásta says:
    18/02/2009 at 15:27

    takk takk 🙂 það var eitthvað stillingarvandamál í gangi sem ég vissi ekki af en um leið og ég frétti af því þá var það auðlagað 🙂

  5. Hrönn says:
    19/02/2009 at 17:48

    Frábært ;0) Þið verðið þá brátt vísitölufjölskylda……

  6. Dagný Ásta says:
    20/02/2009 at 08:35

    algerlega 🙂

  7. tanja says:
    26/02/2009 at 15:12

    Það væri nú ekki leiðinlegt ef þú fengir krílið í afmælisgjöf 😀
    Enn og aftur til lukku með bumbubúann!

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme