Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

saumanálin á loft á ný :)

Posted on 23/02/200923/02/2009 by Dagný Ásta

loksins tók ég upp nálina á ný 🙂 hef ekki saumað neitt síðan ég saumaði myndina handa Brynhildi Daðínu í haust (og asnaðist svo til að gleyma að taka mynd af henni, skamm Dagný).
Er ofsalega fegin því að vera farin að gera þetta aftur, það er svo skemmtilegt að sjá myndina birtast á efninu og hvernig hver litur breytir myndinni 🙂
Er með smá hugmyndir í gangi í sambandi við stykkið sem ég er að gera, vonandi á ég eftir að geta fylgt því eftir, þarf bara að komast í saumavélina hennar múttu í 2 mín eða svo 🙂

3 thoughts on “saumanálin á loft á ný :)”

  1. Ása LBG says:
    23/02/2009 at 21:06

    dugleg – ég þarf að herma eftir þér, þ.e. fara að gera meiri handavinnu

  2. iðunn says:
    25/02/2009 at 14:49

    heyrðu, það er bara minnsta mál að redda mynd af myndinni 🙂

  3. Dagný Ásta says:
    25/02/2009 at 20:08

    væri vel þegið Iðunn 😉 takk 🙂

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme