stemning Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Ég var að klára að skrifa við útilegu myndirnar – svona fyrir þá sem ekki voru þegar búnir að líta yfir þær. Myndin sem ég setti hérna með er ein af mínum uppáhaldsmyndum eftir ferðina – svona myndalega séð, ekki fyrirsætulega séð 😛 veit ekkert hvaða fólk…