Lækjarbakki í yfirhalningu Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Um helgina var ættarmót hjá systkinum móðurafa míns, Olivers. Fullt af fólki sem mætti og skemmti sér saman í yndislegu veðri. Dagurinn byrjaði á því að við hittumst við minnisvarðann sem er hjá kirkjugarðinum og svo fóru sumir upp í Enni að nýrri útsýnisskífu sem…
Day: July 22, 2008
án titils
það er ótrúlega margt búið að fara í gegnum kollinn minn í dag, enda var ég ein heima í mest allan dag… náði mér í einhverslags pest á ættarmótinu og er búin að vera með hita og skemmtilegheit síðan þá. Allavegana þá á kollurinn minn það til að fara á flug og ekkert endilega að…