Við fórum í Hólminn síðasta sunnudag með hluta af fjölskyldu Leifs. Það er svona viss hefð í fjölskyldunni að fara vestur með ömmu hans á hverju sumri að leiði afa hans einhverstaðar í kringum afmælisdaginn hans. Í ár var það semsagt um síðustu helgi. Fengum yndislegt veður og áttum notalegan dag í Hólminum, náðum líka…