Við fórum með Oliver í fyrstu útileguna hans núna um helgina! Fengum alveg snilldar veður í Húsafelli og nutum þess að vera úti í náttúrunni með stubbnum okkar. Hann fílaði útiveruna svo vel að þegar kom að því að taka niður tjaldið í dag þá fór minn bara að háskæla og bar hælana aftur að tjaldinu og reyndi að stinga þeim niður og festa tjaldið aftur *híhí* bara sætastur!!! Semsagt brilliant útilega að baki og við…