Kommóðan góða Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við tókum okkur til um daginn og ákváðum að strípa fallega gamla kommóðu sem Leifur erfði eftir ömmu sína og lakka hana upp á nýtt. Ása amma hans hafði fengið hana þegar hún fór til Danmerkur sem smá stelpa þannig að skv okkar útreikningum (og Tengdó)…
Day: July 9, 2008
úúú
ég var að fatta að það eru akkúrat 2 mánuðir í fríið okkar 😀