Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Útilegumyndir

Posted on 15/07/200815/07/2008 by myndir



stemning
Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta

Ég var að klára að skrifa við útilegu myndirnar – svona fyrir þá sem ekki voru þegar búnir að líta yfir þær.

Myndin sem ég setti hérna með er ein af mínum uppáhaldsmyndum eftir ferðina – svona myndalega séð, ekki fyrirsætulega séð 😛 veit ekkert hvaða fólk er þarna á myndinni – greyjin sátu bara nálægt okkur og lentu því á mynd sem ég laumaði svo á netið *ææ* aumingja þau!

Annars þá er ég að dunda mér við að finna og flokka nokkrar myndir inn sem tilheyra eldri ferðalögum… er t.d. að fara í gegnum myndirnar úr Köben ferðinni okkar í nóvember sl. ætla líka að setja inn eitthvað af myndum sem teknar voru þegar við fengum H14 afhennta – hugsa sér bráðum er komið ár frá því að við keyptum! þetta er ótrúlega fljótt að líða.

Reyndar grunar mig að myndir frá ættarmótinu sem verður um helgina verði næstar á netið… hver veit 😉

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme