jæja Ósk er víst komin með eitthvað “klukk” æði… eða er það kannski bara nýjasta tískan í bloggheimum. aníhú 5 random hlutir um mig… 1.þegar ég var lítil setti mamma mig í Dansskóla, Nýja Dansskólann eins og hann hét þá. Dansherrann minn var besti vinur minn, Þorsteinn, pabbi kallaði hann alltaf Steina “beina”. það eru…
Day: September 14, 2005
tilkynningarskyldan
ég var að setja inn nýtt albúm á netið 🙂 samansafn mynda sem teknar hafa verið síðustu daga en ekki beint fengið sitt eigið albúm, sennilegast ekki nógu margar í hverjum “flokki” til þess að fá eigin albúm 😉