já það kom að því 🙂 Kai og ég erum búin að vera að vesenast með að koma sjónvarpsloftnetinu á milli hæða (þ.e. bora og þræða), eitthvað var snúran að vera óþekk við okkur en það hafðist á endanum!!! næst á dagskrá er því hjá okkur að festa loftnetstengið á snúruna (Leifur fær það vandasama…
Day: September 12, 2005
skrítið
það er dáldið skrítið að í hvert sinn sem við lendum á kjaftatörn við eldra fólk að það fer alltaf að tala um það þegar íslendingar urðu sjálfstæðir.. nokkurnvegin eins og þeir séu svekktir yfir því að við séum ekki danir.. eða undir dönum.. dáldið fyndið.