Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

skrítið

Posted on 12/09/200502/01/2010 by Dagný Ásta

það er dáldið skrítið að í hvert sinn sem við lendum á kjaftatörn við eldra fólk að það fer alltaf að tala um það þegar íslendingar urðu sjálfstæðir.. nokkurnvegin eins og þeir séu svekktir yfir því að við séum ekki danir.. eða undir dönum.. dáldið fyndið.

1 thought on “skrítið”

  1. Gunnhildur Ásta says:
    12/09/2005 at 16:02

    Eldri Danir hafa sagt mér að þeir séu ekki ósáttir við að Íslendingar urðu sjálfstæðir og að það hafi legið í augum uppi að það myndi gerast fyrr eða síðar. Þeir segjast bara vera ósáttir við hvernig Íslendingar urðu sjálfstæðir, þ.e. að þeir nýttu sér það að Danir voru herteknir af Þjóðverjum og gátu þess vegna ekki staðið við sinn hluta af samningnum.

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme