…vaktin í vinnuni gekk bara annsi vel.. ég var reyndar kannski dáldið lengur en maður hefði áætlað en ég var frá kl 8 til kl 14:30 í dag.. var reyndar dáldið fljót á mér í gær að segja að vinnutíminn væri frá 8 *Heh* hann var það í dag en mér skilst að venjan verði…