Við fengum okkar fyrstu heimsókn í gærkveldi frá Vibe og Dúddí (jeij ég fékk loksins að hitta Dúddí) 🙂 Þær komu rétt fyrir kl 7 með fullan bíl af dóti handa okkur, ekki amalegt 🙂 fengum sitthvort hjólið og sjónvarp!!! sjónvarpsskáp, 2 lampa og auka dýnu 🙂 þetta er barasta allt að koma hérna hjá…