haldiði ekki að mín hafi ekki bara skellt í pönnsur handa karlinum í morgunmat 🙂 ekki beint kannski venjulegar pönnsur heldur var þetta eitthvað amerískt dótarí sem bragðaðist afbragðs vel með smjeri og osti, sumsagt hálfgerðar skonsur 🙂 já svona á maður það til að vera hómí!nb erum búin að þrauka hérna 2 ein í…
Day: September 10, 2005
nóg að gera eða ?
jájá hérna er búið að vera nóg um að vera… ég fékk hjólið mitt á miðvikudaginn, er auðvitað búin að nýta mér það og hjólaði t.d. hérna út á túnið sem við fórum á um daginn (ég, LS og GunnEva) með teppi í körfunni, bók og smá nesti. ekkert smá notalegt að liggja þarna og…