Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

klukkuð ??

Posted on 14/09/200502/01/2010 by Dagný Ásta

jæja Ósk er víst komin með eitthvað “klukk” æði… eða er það kannski bara nýjasta tískan í bloggheimum.

aníhú 5 random hlutir um mig…
1.þegar ég var lítil setti mamma mig í Dansskóla, Nýja Dansskólann eins og hann hét þá. Dansherrann minn var besti vinur minn, Þorsteinn, pabbi kallaði hann alltaf Steina “beina”. það eru til fullt fullt af ferlega krúttaralegum myndum af okkur að dansa saman.

2. ég fór í fyrsta skipti ein til útlanda sumarið eftir 10 bekk (’95), fór þá til Ástu frænku sem býr í Texas, var hjá henni í rúma 2 mánuði. Næst þegar ég fór til Ástu var ég í 6 mánuði (’99).

3. mér finnst miklu skemmtilegra að tína ber beint í munninn en í fötu 🙂

4. Sumir vilja meina að ég sé eyðslukló… ég vil meina að þetta séu hlutir sem við þörfnumst á heimilið 😉

5. ég flutti lögheimilið mitt í 3ja skipti á ævinni núna í ágúst, í fyrsta skipti er það ekki á sama stað og foreldra minna.

ég klukka; Ásu, Sirrý, Iðunni, Sigurborgu & ^Emmu^ 😉

5 thoughts on “klukkuð ??”

  1. Sigurbrg says:
    15/09/2005 at 13:44

    hvað þýðir það ? :oÞ ertu þá að skora á mann að blogga ?

  2. Iðunn says:
    15/09/2005 at 15:29

    jeij, gaman að vera skyldaður til að blogga 😉

  3. Dagný Ásta says:
    15/09/2005 at 16:57

    heh, já þetta þýðir víst eitthvað þannig..
    blogga um 5 persónuleg atriði… blöh

  4. Strumpa says:
    15/09/2005 at 21:30

    Dísöss!!!

  5. Linda litlaskvis says:
    16/09/2005 at 00:07

    Hah, ég var líka í nýja dansskólanum….

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme