Ég er búin að vera að dunda mér við að skrifa inn stikkorð um mig þannig að það komi ef farið er með músarbendilinn yfir myndina af mér hérna hægramegin. Get nú reyndar ekki eignað mér öll orðin þar sem Iðunn kom með nokkur fyrir mig.. en ef þú lumar á einhverju þá endilega máttu…