Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: myndir

myndafærslur

Kleinur!!

Posted on 31/07/201409/08/2014 by Dagný Ásta

Við mæðgur fórum í dag í Birtingaholtið þar sem við vorum búnar að mæla okkur mót við mömmu til að steikja kleinur 🙂 Ég fór með Sigurborgu Ástu í aukaviktun á heilsugæslunni og á meðan hnoðuðu mamma og Ása Júlía deigið og byrjuðu að snúa Eiginlega fór það svo að ég snéri mjög fáum því…

Read more

getiggibeðið!

Posted on 31/07/2014 by Dagný Ásta
Read more

Pallalíf og frænkur

Posted on 30/07/201431/07/2014 by Dagný Ásta

Ísland er svo merkilega lítið og skrítið land… Við Leifur komumst að því eftir ca árs samband að stelpa, Sunna, sem var með mér í bekk mest allan grunnskóla væri náfrænka hans. Eftir að við fluttum hingað uppeftir kom svo í ljós að hún og fjölskylda hennar búa hérna aðeins neðar í brekkunni. Svo skemmtilega…

Read more

Leikhópurinn Lotta

Posted on 29/07/201430/07/2014 by Dagný Ásta

Þvílíkir snillingar sem þau eru!! Vá ég fór með krakkana á sýningu í Mosó í dag og við skemmtum okkur konunglega líkt og fyrri ár. Þetta er svo skemmtilegur hópur og brandararnir sem eru settir inn fyrir okkur foreldrana alltaf jafn lúmskir og skemmtilegir. Ég allavegana hló og hló. Sigsteinn, sem leikur Jóhann Prins í…

Read more

Barnadagur í Viðey

Posted on 27/07/201430/07/2014 by Dagný Ásta

Við fjölskyldan skelltum okkur á Barnadag í Viðey í dag. Þegar við vorum komin í röðina að bíða eftir að kaupa miða í ferjuna sáum við að Gunnar, Eva & strákarnir voru rétt á undan okkur (komin í Ferjuröðina samt) ásamt Gumma hennar Ástu og börnunum þeirra. Eftir nestisstopp við Viðeyjarstofu héldum við niður í…

Read more

Fyrsta uppskera sumarsins

Posted on 22/07/201422/07/2014 by Dagný Ásta

Við settum niður nokkrar tegundir af grænmeti í garðinum hjá mömmu og pabba í vor… Smá Hnúðkál, Kínakál, Blómkál, Brokkolí, Spínat, Gulrætur, Rófur og svooo salat sem ég barasta get ekki munað hvað heitir :-/ Allavegana… ég hef slitið reglulega af spínatinu og kálinu og mamma auðvitað líka en þetta kom með úr garðinum í…

Read more

Ossabæjarheimsókn

Posted on 22/07/201423/07/2014 by siminn

Tengdó voru með Ossabæ núna um helgina (og frameftir vikunni) og  við kíktum yfir helgina – Leifur, Ása Júlía og Oliver fóru á föstudaginn en við Sigurborg Ásta á laugardag og vorum öll fram á sunnudagskvöld. Þau kíktu í Slakka á laugardaginn og skemmtu sér konunglega við að skoða dýrin, jafnvel enn meira við að sulla…

Read more

Endar…

Posted on 22/07/201422/07/2014 by Dagný Ásta

Stundum virðast endarnir vera endalausir… þessir eru þó af skemmtilegu verkefni og ekki beint feliendar heldur saumasaman endar!! Jebb ég gerði enn eitt tuskudýrið 😉 Við áttum alltaf eftir að rétta litlum vini okkar smá pakka en hann er rétt rúmlega mánuði yngri en Sigurborg Ásta.  Úr varð að ég bjó til annað gíraffakrútt handa…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 95
  • 96
  • 97
  • 98
  • 99
  • 100
  • 101
  • …
  • 156
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme