Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Kleinur!!

Posted on 31/07/201409/08/2014 by Dagný Ásta

Við mæðgur fórum í dag í Birtingaholtið þar sem við vorum búnar að mæla okkur mót við mömmu til að steikja kleinur 🙂

Kleinur!!
snúningur

Ég fór með Sigurborgu Ástu í aukaviktun á heilsugæslunni og á meðan hnoðuðu mamma og Ása Júlía deigið og byrjuðu að snúa

Í steikinguuuu
Í steikinguuuu

Eiginlega fór það svo að ég snéri mjög fáum því Ása Júlía var svo dugleg og spennt yfir þessu öllu saman.. hún var eiginlega hálf spæld út í okkur mæðgurnar að neita henni um að steikja kleinurnar líka, okkur fannst það eiginlega ekki óhætt fyrir bráðum5ára skottuna að vinna með sjóðandi heita feiti.

En það gerði svo ekkert til á endanum því daman var mjög sátt við kleinurnar sínar og bað ömmu um að gefa sér STÓRAN poka svo hún gæti tekið sínar kleinur með…

Ása að taka sér vinnukonulaun *hóst*
Ása að taka sér vinnukonulaun *hóst*

Sem betur fer fékk mamma að halda nokkrum eftir 😉

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme