Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Leikhópurinn Lotta

Posted on 29/07/201430/07/2014 by Dagný Ásta

Þvílíkir snillingar sem þau eru!! Vá ég fór með krakkana á sýningu í Mosó í dag og við skemmtum okkur konunglega líkt og fyrri ár. Þetta er svo skemmtilegur hópur og brandararnir sem eru settir inn fyrir okkur foreldrana alltaf jafn lúmskir og skemmtilegir. Ég allavegana hló og hló.

Jóhann Prins og blái böggullinn er Þyrnirós nýfædd

Sigsteinn, sem leikur Jóhann Prins í uppfærslunni af Hróa Hetti fær mig alltaf til að skella upp úr í sýningum Lottu og í ár var það að sjálfsögðu engin undantekning … það er bara eitthvað við hann.

Í ár var fyrsta skipti (af 3) sem Ása Júlía var meira en til í að láta mynda sig með söguhetjunum og myndirnar fljóta hér með 🙂

systkinin með Hróa Hetti
Sigurborg Ásta fékk líka knús frá Hróa

 

Oliver og Ása Júlía heilsuðu líka upp á Tomma brúðu og Frú Fógeta

 

og auðvitað pósuðu þau öll með þeim vinkonum Þöll & Þyrnirós
December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme