Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

saumanálin á loft á ný :)

Posted on 23/02/200923/02/2009 by Dagný Ásta

loksins tók ég upp nálina á ný 🙂 hef ekki saumað neitt síðan ég saumaði myndina handa Brynhildi Daðínu í haust (og asnaðist svo til að gleyma að taka mynd af henni, skamm Dagný). Er ofsalega fegin því að vera farin að gera þetta aftur, það er svo skemmtilegt að sjá myndina birtast á efninu…

Read more

þreyta

Posted on 22/02/2009 by Dagný Ásta

furðulegt hvernig líkaminn spilar stundum með mann. T.d. er ég alveg við það að leka niður núna – fékk samt 12klst svefn í fyrrinótt og um 10 klst í nótt! sem er meira en ég hef notið lengi og þurfti svo innilega á því að halda. sést etv best á því að ég sofnaði yfir…

Read more

absúrd

Posted on 19/02/200919/02/2009 by Dagný Ásta

Ég var að hlusta á útvarpið á leiðinni í vinnuna í morgun eins og svo oft áður… var búin að flakka e-ð á milli stöðva þegar ég dett niður á viðtal í Zúúúper við Bubba Mortens. Hann var e-ð að tala um nýtt lag og Egó. *úúú* spennó! alveg þar til lagið fór í spilun……

Read more

allt og ekkert

Posted on 17/02/200917/02/2009 by Dagný Ásta

mér finnst eins og ég sé búin að vera að vanrækja þessa síðu frekar lengi … yfirleitt hefur verið góður möguleiki fyrir mig á að fletta upp í færslunum hérna svipað og í dagbók ef eitthvað hefur verið að gerast en ég rak mig á það þegar ég var að gera annálinn fyrir síðasta ár…

Read more

í ágúst…

Posted on 14/02/200916/02/2009 by Dagný Ásta

Ég er að fá smá svona svomikiðaðgera tilfinningu allt of snemma. Ég var nefnilega að færa inn á dagatalið mitt afmælisdaga og viðburði sem ég veit að eiga sér stað á árinu og tók eftir því að ágústmánuður er alveg þétt setinn. Þetta er alveg hreint ótrúlegt! Það eiga nokkrir sem ég þekki eða þekkti…

Read more

Hrós

Posted on 14/02/2009 by Dagný Ásta

Ég má til með að hrósa fyrirtækinu Heilsa ehf. Við lentum í því í vikunni að þegar við ætluðum að gefa Oliver jógúrt (Soya) að þá var dollan fallega græn að innan af myglu *jummy* samt sást ekkert utan á dósinni áður en hún var opnuð og síðasti söludagur átti að vera í maí! Ég…

Read more

tíminn líður

Posted on 14/02/200914/02/2009 by Dagný Ásta

og það frekar hratt þessa dagana amk að mínu mati. Finnst hann bókstaflega fljúga framhjá… áður en maður veit verður árið liðið. Strákurinn kláraði viku 2 á leikskólanum í gær og er bara sáttur við veruna þar, hann er farinn að kalla á krakkana á morgnana og heimtar svo að fara til afa seinnipartinn. Bara…

Read more

leikskólastrákurinn

Posted on 06/02/2009 by Dagný Ásta

Litli strákurinn minn er núna búinn að mæta á leikskólann alla vikuna og standa sig eins og hetja! Fóstrurnar eru svo ánægðar með hann að hann hefur fengið að vera lengur næstum því daglega og það hefur ekki verið neitt vandamál að skilja hann eftir á morgnana 🙂 Ég er bara stolt af litla pjakknum…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 137
  • 138
  • 139
  • 140
  • 141
  • 142
  • 143
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme