Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

þreyta

Posted on 22/02/2009 by Dagný Ásta

furðulegt hvernig líkaminn spilar stundum með mann. T.d. er ég alveg við það að leka niður núna – fékk samt 12klst svefn í fyrrinótt og um 10 klst í nótt! sem er meira en ég hef notið lengi og þurfti svo innilega á því að halda. sést etv best á því að ég sofnaði yfir fréttunum á RÚV á föstudaginn (ss um kl 7).

Við erum reyndar búin að vera afskaplega félagsleg þessa helgina – fórum í þrítugsafmæli í gær til Magga & Elsu, svaka partý sem stóð víst fram eftir nóttu 🙂 Takk fyrir okkur Maggi & Elsa!
í dag var svo haldið upp á ekki minna merkilegan viðburð 😉 Hrafn Ingi átti nefnilega 3 ára afmæli í vikunni og var svaka afmæli í gangi í H2. Takk fyrir okkur GunnEva & Hrafn Ingi 😀

1 thought on “þreyta”

  1. Magnús R says:
    25/02/2009 at 13:06

    Takk fyrir komuna ! Síðustu gestir fóru kl. 3:30.. ég var líka orðinn ansi þreyttur þá.

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme