eða svona 96% klár þar sem það vantar punktinn yfir I-ið 🙂 Ég tók mig til um daginn og byrjaði að sauma út nýtt stykki sem ég var búin að vera að skoða í svolítinn tíma. Fann til svartan java og DMC liti (hvítan og silfraðan (E168)) og hófst handa 🙂 stykkið sjálft er búið…
frænkuheimsókn :)
jeij, ég var að fá þær fréttir að Ásta frænka og Linda frænka ætla að koma heim í haust!! æðipæði! skv tímasetningunni sem þær eru að horfa á þá ætti litli bumbubúinn að vera nýmættur á svæðið 🙂 bara æðislegt. Fyndnast af öllu er náttrúlega það að Ásta frænka kom til landsins þegar Oliver var…
Sviðalappaveisla
Í fjölskyldunni minni er haldin sviðalappaveisla 🙂 þetta er siður sem Vífill frændi og Jónína konan hans tóku upp fyrir nokkrum árum og er sérlega vel liðinn hjá eldrihluta fjölskyldunnar. Viðurkenni það fúslega að þetta er ekki matur við mitt hæfi ennn mér finnst samt æðislegt að mæta 🙂 og Oliver hefur núna mætt í…
get ekki ákveðið mig
eina stundina finnst mér tíminn fljúga áfram og finnst það frábært – þá næstu neita ég að trúa því að það sé virkilega að verða komið hálft ár síðan við fórum í draumaferðina okkar til USA…
nammigott!!!
Við ritararnir skelltum okkur saman í hádegismat aldrei þessu vant. Ákváðum að skella okkur á Santa María í hádeginu – mér finnst þetta alveg frábær staður 🙂 flott stemning og svo skemmir það auðvitað ekki að þeir eru kreppuvænir 😉 Fyndið samt hvað ég finn strax að magamálið er farið að minnka eitlítið – gat ekki…
meiri helgin…
þrátt fyrir að laugardagurinn hafi verið semi rólegur þá var sunnudagurinn það ekki beint. Okkur Oliver var boðið í 1 árs afmælið hennar Sigrúnar Ástu vinkonu okkar og eftir að hafa troðið okkur út af kökum og spjalli þar á bæ ákvað ég að kíkja með pjakkinn til læknis (ekki nóg sko að pabbi SÁ sé…
saumanálin á loft á ný :)
loksins tók ég upp nálina á ný 🙂 hef ekki saumað neitt síðan ég saumaði myndina handa Brynhildi Daðínu í haust (og asnaðist svo til að gleyma að taka mynd af henni, skamm Dagný). Er ofsalega fegin því að vera farin að gera þetta aftur, það er svo skemmtilegt að sjá myndina birtast á efninu…
þreyta
furðulegt hvernig líkaminn spilar stundum með mann. T.d. er ég alveg við það að leka niður núna – fékk samt 12klst svefn í fyrrinótt og um 10 klst í nótt! sem er meira en ég hef notið lengi og þurfti svo innilega á því að halda. sést etv best á því að ég sofnaði yfir…