Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

frænkuheimsókn :)

Posted on 08/03/2009 by Dagný Ásta

jeij, ég var að fá þær fréttir að Ásta frænka og Linda frænka ætla að koma heim í haust!! æðipæði! skv tímasetningunni sem þær eru að horfa á þá ætti litli bumbubúinn að vera nýmættur á svæðið 🙂 bara æðislegt. Fyndnast af öllu er náttrúlega það að Ásta frænka kom til landsins þegar Oliver var um 6-7 vikna *heheh* þannig að það passar akkúrat fyrir okkur að panta og fá hana til að pakka í aukatösku fyrir okkur *híhí* spörning um að fara að dreifa netinnkaupum á næstu mánuði 😉 haha segji svona er reyndar búin að ákveða að kaupa 1 hlut sem ekki er hægt að láta senda á klakann amk ekki af þeirri síðu sem ég var að skoða á.

2 thoughts on “frænkuheimsókn :)”

  1. Linda Rós says:
    09/03/2009 at 15:36

    Til hamingju með bumbubúann 😉

  2. Dagný Ásta says:
    09/03/2009 at 23:47

    takk sæta 🙂

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme