Day: August 16, 2015
Queen Extravaganza
Við skötuhjúin skelltum okkur á tónleika í kvöld með Queen coverbandinu Queen Extravaganza. Þvílíka snilldin! Þvílikir snillingar! Við vorum búin að sjá að uppselt væri á tónleikana í kvöld en ég ákvað að kíkja á heimasíðu Hörpunnar til að kanna hvort einhver séns væri á miðum eða amk hvað þeir væru að kosta ef maður…