Það hefur staðið til í mest allt sumar að kíkja í Hólminn að leiði Sigurborgar og Víkings þannig að úr varð að við ásamt Ingu og Skúla og Gunnari og strákunum drifum okkur í bíltúr vestur í gær (Eva var í vinnu). Við fengum virkilega skemmtilegan dag og krökkunum fannst æðislegt að vera í “picknick”…