Við drifum okkur í 3ju útilegu sumarsins núna um verzló, nei ekki Eyjar 😉 heldur var það Þjórsárdalurinn með heimsókn á Flúðir, Gullfoss, Geysi og í Haukadalsskóg. Við komum okkur fyrir á flöt þar sem fyrir var 1 stk hjólhýsi og 2 tjöld en yfir helgina voru það eiginlega bara við og hjólhýsið sem entust…
Month: August 2015
Sumt er bara of gott!
Við vorum alveg óvænt bara 3 í mat í kvöld, ég, Leifur og Sigurborg Ásta… Ákvað að prufa eitthvað nýtt, eitthvað extra girnilegt og leitaði því á náðir uppáhalds matarbloggaranna minna þeirra Svövu á Ljúfmeti og Drafnar á Eldhússögum. Á því síðara fann ég svo þessa uppskrift, oh my hvað þetta var GOTT!! Tortellini, kjúklingalundir,…