Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Sumt er bara of gott!

Posted on 04/08/201531/08/2015 by Dagný Ásta

Sumt er bara of gott! @eldhussogur

Við vorum alveg óvænt bara 3 í mat í kvöld, ég, Leifur og Sigurborg Ásta… Ákvað að prufa eitthvað nýtt, eitthvað extra girnilegt og leitaði því á náðir uppáhalds matarbloggaranna minna þeirra Svövu á Ljúfmeti og Drafnar á Eldhússögum. Á því síðara fann ég svo þessa uppskrift, oh my hvað þetta var GOTT!!

Tortellini, kjúklingalundir, rjómi, mozzarellaostur, fersk basilka, parmesanostur og krydd!

Mæli hiklaust með þvi að smakka þetta!

 

November 2025
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme