Loksins var ekki leiðindarveður, færðin ekkert til að hrópa húrra yfir en hvað með það! maður gat farið út að leika eða labba og það birti til í hjartanu og alles! Ég og Sigurborg Ásta löbbuðum amk úr í Krónu og nutum þess að fara út. Hún að vísu í þeim tilgangi að leggja sig í vagninum en það breytti…