Suma daga hlakkar mann bara aðeins meira til en aðra til að borða kvöldmatinn… og ekki skemmdi fyrir að þessi réttur dugaði okkur í nokkrar máltíðir enda matarmikill og góður. Þetta er ss Chili con Carne af síðunni Ljúfmeti. Ég reyndar notaði ekki alveg sömu baunablöndu og hún en það skiptir ekki máli 🙂 Oliver…
Day: February 16, 2015
Snjór….
Rétt skrapp út til að fá mér ferskt loft… kom til baka sem snjókerling… Svona snjófjúk er bara þannig að snjórinn festist allstaðar…. m.a. í augnhárunum 🙂 alltaf hressandi að koma inn úr svona þó það sé nú ekki alveg það skemmtilegasta að reyna að komast um í svona þæfingi.