Upp er runninn öskudagur og mikil spenna hér á bæ… Oliver var hæst ánægður með að fara sem “Steve” úr leiknum Minecraft sem er spilaður af miklum áhuga hér á bæ. Leifur föndraði hausinn úr pappakassa & svo fundum við pdf skjöl á netinu með “hausnum” og límdum svo á. Maggi afi sagaði hakann út…