Ég tók eftir því nýlega að þunna millipeysan hennar Sigurborgar Ástu var farin að vera heldur lítil á dömuna þannig að mín lausn var að búa til nýja. Þar sem ég var tiltölulega ný búin að taka mig á og safna saman garntegundum og flokka niður vissi ég að ég ætti að eiga ca nóg…