Síðustu 2 vikur hafa ekki beint verið skemmtilegar hér á bæ. Oliver byrjaði á því að fá þessa leiðindarpest sem er í gangi með hósta, hori, hita og almennri vanlíðan. Næst tóku Leifur og Sigurborg Ásta við og að lokum ég. Enn sem komið er er Ása Júlía sú eina sem hefur sloppið við þetta…
Month: February 2015
afgangaprjón – S I G U R B O R G
Ég tók eftir því nýlega að þunna millipeysan hennar Sigurborgar Ástu var farin að vera heldur lítil á dömuna þannig að mín lausn var að búa til nýja. Þar sem ég var tiltölulega ný búin að taka mig á og safna saman garntegundum og flokka niður vissi ég að ég ætti að eiga ca nóg…