Það er ekkert lítið sem ég er hrifin af húfuuppskrift sem elsku Sara vinkona gaf mér þegar Ása Júlía var lítil… finnst þetta endalaust krúttlegar húfur og er búin að gera nokkrar á stelpurnar. Finnst hún einhvern vegin ekki alveg passa á gaura nema þeir séu um eða yngri en 2 ára en það er…
Day: October 21, 2014
Rýja
Ég hef verið að skoða undanfarið umræður, myndir og uppskriftir af allskonar tuskum… heklaðar sem og prjónaðar. Svo í síðustu viku kom svakasprenging á spjallhópi sem heitir Handóðir prjónarar og er á facebook í tengslum við tuskuprjón/hekl. Fólk var ýmist með eða á móti heimagerðum tuskum … þetta var eiginlega bara fyndin umræða, ekki beint…