Ásu Júlíu vantaði nýja lopapeysu fyrir veturinn… Pabbi hafði keypt eitthvað glimmergarn með pallíettum þegar hann var hjá Ástu frænku í fyrra sem var alveg tilvalið til að prjóna með lopanum. Ég átti nokkrar dokkur af hnetubrúnum léttlopa og smá af ljósum þannig að tilvalið var að skella í eina með einlitu munstri og prjóna…