Við skelltum okkur í smá ferðalag um helgina með vinnunni hans Leifs. Hittumst nokkur við Olis í Norðlingaholti og keyrðum í samfloti austur í Þjórsárdal þar sem stoppað var í bústað eins af samstarfsmönnum Leifs og gætt sér á léttum brönsh í æðislegu umhverfi. Þvínæst var haldið inn að Stöng .. eða þeir sem voru á…