Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Rýja

Posted on 21/10/201421/10/2014 by siminn

Ég hef verið að skoða undanfarið umræður, myndir og uppskriftir af allskonar tuskum… heklaðar sem og prjónaðar.

Svo í síðustu viku kom svakasprenging á spjallhópi sem heitir Handóðir prjónarar og er á facebook í tengslum við tuskuprjón/hekl. Fólk var ýmist með eða á móti heimagerðum tuskum … þetta var eiginlega bara fyndin umræða, ekki beint rifrildi en sterk skoðanaskipti.

Þessi umræða varð svo mikil og skemmtileg að mbl.is sá ástæðu til að birta frétt um hana! bara húmor 🙂

Allavegana ég datt niður á mjög einfalda heklaða uppskrift sem ég ákvað að byrja á strax og fann fljótlega aðra sem er í vinnsu og kennir mér nýja tækni í heklinu 😉

 

Rýja
Rýja
Garn: Søstrene Grene Anna og Claras Bomuldsgarn
Heklunál: 4,5mm
Uppskrift: The Washboard
Ravelrylinkur
August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme