Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: September 2014

Litla ljós er 10mánaða í dag

Posted on 15/09/201423/09/2014 by Dagný Ásta
Read more

Fyrsta fótboltaæfingin

Posted on 14/09/201424/09/2014 by Dagný Ásta

Ása Júlía fetar í fótspor stóra bróður og er byrjuð að æfa fótbolta með 8flokki hjá ÍR. Þær eru 2 skotturnar sem mæta saman á æfingar, Ása Júlía og Ásta Margrét. Ekki leiðinlegt fyrir dömurnar að haldast svona í hendur.

Read more

Haust

Posted on 09/09/201423/09/2014 by siminn

Ég elska haustlitina, hvernig allt breytir um lit og hvernig haustið færir með sér rútínu og skipulag (sumarið er reyndar eiginlega bara skipulagt kaos).

Read more

Sólblóm í vinnslu…

Posted on 03/09/201424/09/2014 by siminn

Þetta mjakast þó hægt gangi… næsta skref hjá mér er að prjóna ermarnar og svo hálslíninguna sem er gerð með snúruprjóni.

Read more

Fyrsti í aðlögun…

Posted on 01/09/201424/09/2014 by siminn

… hjá dagmömmunum í dag þetta litla krútt veit ekkert hvað er í vændum, annað en göngutúr í vagninum sínum… ég veit eiginlega ekki hvor okkar er í aðlögun, ég eða hún… þetta verður skrítið 😉  

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
September 2014
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
« Aug   Oct »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme