Að kvöldi 22 des fór ég að finna fyrir eymslum í vinstra brjósti. Það var eins og ég væri með risa marblett inní brjóstinu. Þetta varð bara aumara og aumara og hreinlega sárt við hverja hreyfingu. Ég ákvað eiginlega strax að láta Sigurborgu Ástu liggja meira á þessu brjósti og láta hökuna snúa að aumablettinum…
Month: January 2014
Nasl
Krakkarnir fóru út í kuldann að leika áðan með sleðana sem þau fengu í jólagjöf. Mér varð hálf kalt að sjá þau þegar þau komu inn svona frískleg og rjóð í kinnum. Til að fá smá hita í kroppinn og næringu var fullkomið að skella nokkrum smápizzum í ofninn. Þær eru nokkuð góðar og krakkarnir…
spáð og spegúlerað
Ég er búin að vera svolítið leið yfir vanvirkni minni hérna, bæði í sýnilegum og ekki svo sýnilegum færslum (set oft færslur hérna sem eru prívat bara fyrir mig). Langar að reyna að taka mig á á nýju ári. Þetta er svo þægilegt form til að kíkja í til að skoða árið, tja þetta og…