Ég ákvað um daginn að byrja á teppi á rúmið hans Olivers… síðar mun væntanlega fylgja teppi á Ásu Júlíu rúm en eitt í einu 😉 Fyrir valinu varð kambgarn, heklunál nr 4 og teppið Randalína úr Þóra-Heklbók. þetta er amk það sem er komið… ég hugsa að það verði margt annað klárað áður en…