Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Hekl: teppi fyrir Oliver

Posted on 28/01/201307/10/2013 by Dagný Ásta

Ég ákvað um daginn að byrja á teppi á rúmið hans Olivers… síðar mun væntanlega fylgja teppi á Ásu Júlíu rúm en eitt í einu 😉

Fyrir valinu varð kambgarn, heklunál nr 4 og teppið Randalína úr Þóra-Heklbók.

#Blue
Blár…
Fyrsta umferð af öllum litum komin :-) #þóra-heklbók #randalína #hekl #crochet
Fyrsta umferð af öllum litum komin 🙂
1 dokka búin x4 = 3 endurtekningar = 23cm
1 dokka búin x4 = 3 endurtekningar = 23cm

2dokkur af hverjum lit búnar ca 45cm komnir
2dokkur af hverjum lit búnar ca 45cm komnir

þetta er amk það sem er komið… ég hugsa að það verði margt annað klárað áður en þetta teppi fær að fara á sinn stað 😉

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme