Við erum búin að setja elsku H14 á sölu… blendnar tilfinningar en þó kominn tími á að færa okkur um set. Við erum búin að festa okkur húsnæði ofarlega í Seljahverfinu 🙂
Day: January 29, 2013
söknuður
Þessi mynd er í miklu uppáhaldi hjá mér, svo miklu að ég er með hana innrammaða heima. Myndir eru ómetanlegar, sérstaklega eftir að fólk er farið frá manni. Við skötuhjúin erum dugleg að taka myndir svona yfirleitt, en vélarnar falla stundum til hliðar – eiginlega alltof oft í hinu daglega lífi. Það á ekki að…