Undanfarið hafa verið að spretta upp mörg skemmtileg matar/uppskriftarblogg sem láta mann fá vatn í munninn, gefa manni þvílíkar hugmyndir og einstaka sinnum smá öfund, svona þegar maður gefur sér ekki tíma í að malla eitthvað almennilegt í kvöldmatinn og sér svo allar þessar hrikalega girnilegu myndir hjá þeim 😛 Það verður nú bót á…