Day: January 3, 2013
Rútína…
… hin yndislega rútína sem fer alltaf úr skorðum um leið og það kemur frí af einhverju tagi. Það er nefnilega eins og það taki börnin mín þónokkra daga að læra á það að þegar það er frí þá er ekki þörf að vakna í kringum 7 að morgni… Það var annsi ljúft að allt…
1 ár
Nú er komið ár síðan ég fór í Nissen aðgerðina. Það verður að segjast að það er voðalega þægilegt að vera ekki háð því að japla á einhverjum lyfjum til að geta borðað það sem manni langar í þegar það á við. Eftir að þetta vesen byrjaði þá hef ekki verið lyfjalaus eins lengi og…