Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Rútína…

Posted on 03/01/2013 by Dagný Ásta

… hin yndislega rútína sem fer alltaf úr skorðum um leið og það kemur frí af einhverju tagi. Það er nefnilega eins og það taki börnin mín þónokkra daga að læra á það að þegar það er frí þá er ekki þörf að vakna í kringum 7 að morgni…

Það var annsi ljúft að allt virtist falla í réttan farveg í gærkvöldi 🙂 Krakkarnir tilbúin í rúmmið á venjulegum tíma enda ræs snemma í gærmorgun, sérstaklega miðað við hversu seint þau sofnuðu kvöldið áður.

Það verður nóg að gera hjá okkur núna með vorinu… Oliver ætlar að halda áfram bæði í fótbolta og í Sundskólanum og Ása Júlía ætlar að fara í dansskóla og svo langar hana ógurlega að fara í sund líka þannig að hún hefur fengið grænt ljós á það hjá sundkennaranum 🙂 verður spennandi 🙂

Aldrei að vita nema að við Leifur finnum okkur ekki líka eitthvað að gera, svona fyrst að ég fæ að hafa hann heima fram á vorið 😀

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme