það var lúmsk spenna í loftinu þegar við settumst við matarborðið á kvöldmatartímanum í kvöld… hví? jú, hingað til nú þá höfum við látið Skúla pabba/tengdó um að sjá um að bjóða okkur upp á Purusteik (já og svona einstaka veitingahús þegar við höfum farið á jólahlaðborð, sjaldast í líkingu við steikina hjá pabba/tengdó). Hann…
Month: January 2013
Gleðilegt ár
Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla 🙂 Við eyddum síðasta kvöldi ársins í Birtingaholtinu hjá foreldrum mínum. Notalegt kvöld innanum allar sprengingarnar. Leifur kíkti út með Oliver fljótlega eftir mat og var Oliver all svakalegur í sprengiríinu. Ása Júlía var ekki eins spennt en fannst samt fínt að halda á stjörnuljósi og vera í…